top of page

SKOÐA LAUSNIR

Snjallar lausnir fyrir Ísland

Half Open Laptop

04

Sérsmíði hugbúnaðar

Við framleiðum sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

03

Sjálfvirkni

Einfaldaðu verkferla og dragaðu úr kostnaðarsamri handavinnu og auktu skilvirkni.  Einfaldaðu verkferlana og dragaðu úr kostnaði og auktu skilvirknina.

02

Greiningar og skýrslur

Nýttu þér innsýn frá hlutlægum gögnum til að bæta verkferla og styðja við ákvarðanatöku.

01

Rauntíma Vöktun

Tengdu IoT skynjara og túlkaðu rauntímagögn á sama tíma og fylgst er með rekstri og framleiðni innviða og búnaðar.

ÞJÓNUSTUR

Sérsniðnar lausnir til snjallvæðingar fyrirtækja og sveitarfélaga 

Vantar þig frekari upplýsingar?

Hafðu samband ef áherslur þínar eru á snjalltækni sem aukið getur skilvirkni og gerir rauntíma fjarvöktun innviða mögulega.

06

Sveigjanleiki

Atomika tryggir rekstur og uppsetningu lítilla og stærri iðnkerfa þannig að notagildi og sveigjanleiki lausna sé tryggður.

05

Hagkvæmni

Lækkaðu rekstrarkostnað með því að spá fyrir um viðhaldsþörf og bætta nýtingu auðlinda.

bottom of page